Eitthvað fyrir alla...
-
Kertamálun
Veldu þinn uppáhalds lit á kerti og skapaðu einstakt listaverk með kertapennum og verkfærum úr föndurbarnum. Skapandi og skemmtileg stund sem lýsir upp daginn!
-
Strigamálun
Málaðu þitt eigið listaverk á striga! Fullkomið fyrir alla aldurshópa – aðgangur að föndurbarnum fylgir, með litum, penslum og innblæstri á hverju horni.
-
Keramikmálun
Við erum með úrval af keramik styttum til að mála. Við spreyjum svo styttuna fyrir þig og hún er klár til að taka með heim.
-
Taupokamálun
Við bjóðum upp á þrjár stærðir af taupokum sem þú getur skreytt á þinn hátt. Aðgangur að föndurbarnum fylgir – litirnir, stíllinn og möguleikarnir eru endalausir!
-
Perlur
Settu saman þitt eigið meistaraverk með perlum! Á föndurbarnum er úrval af perluspjöldum og litum fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Slakandi, skapandi og ótrúlega skemmtilegt.
-
Föndurverslun
Í versluninni okkar finnur þú fallegt úrval af föndri, gjafavöru og skapandi verkefnum. Fullkomið hvort sem þú vilt föndra á staðnum eða taka með þér heim – hjá okkur finnurðu réttu gjöfina!
Kremgel
Kremgel-æðið er hér! Ertu með? Þetta er jafn einfalt og það er skemmtilegt
Ferlið er einfalt: Fyrst velurðu þér fallegan hlut úr úrvalinu okkar. Næst skreytirðu með litríku kremgeli og að lokum setur þú persónulegan svip á verkið með alls konar skrautmunum.
Útkoman er einstakur gripur, algjörlega hannaður af þér!