Jólaföndurnámskeið
Jólaföndurnámskeið á Bastel – Skapandi jólafrí fyrir börnin!
Vantar þig skemmtilega dagskrá fyrir barnið í jólafríinu?
Á Bastel bjóðum við upp á notalegt og skapandi jólaföndurnámskeið fyrir börn á aldrinum 7 - 12 ára, þar sem þau fá að föndra, skapa og njóta jólahuggulegheita á meðan foreldrar vinna í ró og næði.
Nýtt og spennandi föndur á hverjum degi!
Börnin fara heim með fallegt föndur sem þau búa til sjálf.
Föndurstundir í boði:
22. desember – kl. 13 - 16
29. desember – kl. 13 - 16
30. desember – kl. 13 - 16
2. janúar – val um fyrir eða eftir hádegi (kl. 9 - 12 eða kl. 13 - 16)
Verð:
Stök föndurstund : 7.900 kr.
2 föndurstundir (fyrir eða eftir hádegi): 13.900 kr.
3 föndurstundir (fyrir eða eftir hádegi): 18.900 kr.
4 föndurstundir (fyrir eða eftir hádegi): 23.900 kr.
5 föndurstundir (fyrir eða eftir hádegi): 28.900 kr.
Skráning - bastel@bastel.is