Bókaðu borð
Til að tryggja að þú fáir notalega föndurstund þá er mjög gott að bóka borð.
Það tryggir þér 2 klukkustundir af gæða föndurstund.
Við tökum einnig við skyndi-heimsóknum.
Endilega heyrðu í okkur í síma 771-4142 ef þú finnur ekki réttan tíma