Bóka borð
Til að tryggja að þú fáir notalegu föndurstundina sem þig langar svo í þá er mjög gott að bóka borð. Það tryggir þér 2 klukkustundir af gæða föndurstund.
Bókaðu borð með því að hringja í okkur í s. 771-4142 eða sendu okkur skilaboð á facebook eða instagram.
www.instagram.com/bastel.is
www.facebook.com/bastel.is