Ertu að plana eitthvað skemmtilegt?
-
Barnaafmæli
Lesa ÁframErtu að leita að skemmtilegri leið til að halda upp á barnaafmæli? Á Bastel bjóðum við upp á ógleymanleg föndurafmæli þar sem sköpunargleðin fær að blómstra í notalegu umhverfi.
-
Prjónaklúbbar
Lesa áframHvað með að skipta um umhverfi og halda næsta hitting í notalegheitum á Bastel? Leyfðu okkur að sjá um umgjörðina svo þú getir einbeitt þér að því skemmtilega: að prjóna, spjalla og njóta stundarinnar.
-
Gæsun
Lesa áframGerið daginn ógleymanlegan með Sip 'n' Paint þar sem hópurinn spreytir sig á því að mála verðandi brúði. Hlátur og góðar minningar tryggðar!