Barnaafmæli

Ertu að leita að skemmtilegri leið til að halda upp á barnaafmæli? Á Bastel bjóðum við upp á ógleymanleg föndurafmæli þar sem sköpunargleðin fær að blómstra í notalegu umhverfi. Hér snýst allt um að skapa og hafa gaman saman!

Við erum með ýmsar gerðir af föndri í boði og hægt að lesa nánar hér fyrir neðan

Bókanir á bastel@bastel.is eða í síma 770-5234.

Ertu með hugmynd?! Ekki hika við að heyra í okkur 🎈

Skoðaðu hvað við bjóðum uppá

Afmælisþemu

Blómaafmæli

Kremgelsafmæli

Taupokaafmæli

Strigaafmæli

Page title